Íslandsmeistari í blaki

Jim Smart

Íslandsmeistari í blaki

Kaupa Í körfu

Íþróttafélag stúdenta varð á Íslandsmeistari í blaki karla eftir að hafa lagt Stjörnuna 3-0 í úrslitaleik. Sigur ÍS var nokkuð öruggur enda náðu leikmenn Stjörnunnar sér engan veginn á strik gegn sterku liði ÍS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar