Rúnar Alexandersson

Jim Smart

Rúnar Alexandersson

Kaupa Í körfu

Rúnar Alexandersson, Gerplu, minnti svo sannarlega á sig í karlaflokki er hann kom til leiks á nýju eftir þriggja ára fjarveru frá Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Hann sigraði næsta örugglega í fjölþraut. Myndatexti: Rúnar Alexandersson sýndi mikinn styrk þegar hann gerði kross í æfingum í hringjum í Laugardalshöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar