Berglind Pétursdóttir
Kaupa Í körfu
Berglind Pétursdóttir er einhver sigursælasta fimleikakona landsins fyrr og síðar, en hún varð Íslandsmeistari í fjöldamörg ár upp úr 1973 og síðar. Eftir að hún lagði fimleikabolinn á hilluna sneri hún sér að dómgæslu og hefur starfað óslitið við fimleika alla tíð síðan. ath bls.8 viðtal: Berglind Pétursdóttir fæddist 24. október 1962, fæðingarstaður Reykjavík. Hún útskrifaðist stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1982 og lauk síðan námi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1992. Berglind stundaði fimleika í Íþróttafélaginu Gerplu og ballett í Listdansskóla Þjóðleikhússins. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í áhaldafimleikum. Auk þess að vera fimleikadómari, starfar hún sem sjúkraþjálfari og fimleikaþjálfari hjá Gróttu á Seltjarnarnesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir