Kambabrún bílslys

Sverrir Vilhelmsson

Kambabrún bílslys

Kaupa Í körfu

24 ÁRA gamall karlmaður hryggbrotnaði í alvarlegu bílslysi neðst í Kömbunum í gær, þegar fólksbifreið hans fór út af veginum og féll niður 70-80 metra áður en hún staðnæmdist ofan við svokallaðar Hrauntungur. Myndatexti: Bifreiðin er mikið skemmd ef ekki ónýt eftir hátt fallið niður af vegbrúninni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar