Borgaraleg ferming

Jim Smart

Borgaraleg ferming

Kaupa Í körfu

49 unglingar hlutu borgaralega fermingu síðasta sunnudag við athöfn í Háskólabíói sem um 900 gestir voru viðstaddir. Þetta var fjórtánda borgaralega fermingin frá árinu 1989 og hafa alls tæplega 500 börn fermst á þennan hátt, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Siðmenntar, félags um borgaralegar athafnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar