Alþingi 2002

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún myndi óska eftir því við Seðlabanka Íslands að vextir verðtryggðra innstæðna og lána verði óbreytanlegir á lánstímanum en ekki breytanlegir eins og nú er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar