Framkvæmdum í Bankastræti

Þorkell Þorkelsson

Framkvæmdum í Bankastræti

Kaupa Í körfu

Framkvæmdum í Bankastræti lýkur 10. maí Verslun við Bankastræti hefur dregist mun minna saman en áætlað var vegna vegaframkvæmdanna sem þar standa yfir. Þetta segir Símon Wiium, kaupmaður í Tískuvali. Hann þakkar góðu aðgengi fyrir gangandi vegfarendur það hversu vel hefur gengið með verslun þrátt fyrir framkvæmdirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar