Samsýning ungra finnskra listamanna

Jim Smart

Samsýning ungra finnskra listamanna

Kaupa Í körfu

Um helgina var opnuð samsýning ungra finnskra listamanna í Norræna húsinu sem ber hið skemmtilega nafn Púslusving. Myndatexti: Hrefna María Eiríksdóttir , Guðrún Inga Ingólfsdóttir , Outi Kuosmanen og Diana Megens voru á meðal gesta á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar