Samsýning ungra finnskra listamanna

Jim Smart

Samsýning ungra finnskra listamanna

Kaupa Í körfu

Um helgina var opnuð samsýning ungra finnskra listamanna í Norræna húsinu sem ber hið skemmtilega nafn Púslusving. Myndatexti: Maria Duncker sýnir kjóla sem hún hefur saumað úr plastpokum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar