Egils gos

Egils gos

Kaupa Í körfu

ÁRNI Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, segir að bankinn eigi í samningaviðræðum við nokkra aðila um kaup á Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. Hann segir að alls hafi 18 aðilar lýst áhuga á hugsanlegum kaupum á félaginu. Bankinn hafi farið yfir verðhugmyndir þeirra og lagt mat á fjárhagslega burði þeirra og í framhaldi af því valið ákveðna aðila til frekari viðræðna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar