Rimahverfi grenndarkynning

Rimahverfi grenndarkynning

Kaupa Í körfu

Breytingar á tillögu um skipulag Landssímareitsins kynntar á fundi í Rimaskóla Enn mikil andstaða meðal íbúa Reynt að koma til móts við athugasemdir segir skipulagsfulltrúi FJÖLMENNI var á kynningarfundi í Rimaskóla á þriðjudagskvöld um skipulag íbúðabyggðar á lóðinni sem kennd er við Landssímann í Gufunesi. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur segir að með nýja skipulaginu hafi verið reynt að koma til móts við athugasemdir íbúa frá því á kynningarfundi í október síðastliðnum en formaður íbúasamtakanna segir ennþá gríðarlega andstöðu við skipulagið. MYNDATEXTI. Íbúar eru ekki sáttir við tillögu að skipulagi Landssímalóðarinnar í Gufunesi þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á henni. Hiti var í fólki sem mætti á kynningarfund vegna hennar í Rimaskóla á þriðjudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar