LUSH í Kringlunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

LUSH í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Handunnar snyrtivörur úr fersku, lífrænu hráefni Snyrtivöruverslunin Lush var opnuð í Kringlunni um síðustu mánaðamót, en meginþemað í framleiðslu Lush er "nýjustu og ferskustu snyrtivörur sem völ er á". Snyrtivörur fyrirtækisins eru úr lífrænu hráefni og hvorki prófaðar á dýrum né unnar úr efnum sem gengið hafa í gegnum slíkt ferli annars staðar. MYNDATEXTI. Verslanir Lush eru um 120 talsins og hefur ein slík verið opnuð hérlendis. Sérkenni þeirra er ferskar snyrtivörur úr lífrænu hráefni. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar