Samtök ferðaþjónustunnar

Kristján Kristjánsson

Samtök ferðaþjónustunnar

Kaupa Í körfu

Útlit fyrir gott ferðaár þrátt fyrir hryðjuverk MARKAÐSMÁL voru í öndvegi á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar sem hófst í Ketilhúsinu á Akureyri í gær en þar var m.a. sérstaklega fjallað um markaðssetningu Íslands. MYNDATEXTI. Mun fleiri þátttakendur mættu á aðalfund Samtaka ferðaþjónustunnar en ráð var fyrir gert. ( Mun fleiri þátttakendur mættu á aðalfund Samtaka ferðaþjónustunnar en ráð var fyrir gert og það var því þétt setinn bekkurinn í Ketilhúsinu á Akureyri. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar