KR - ÍS 63:56
Kaupa Í körfu
VARLA er hægt að segja að góð hittni hafi verið í fyrirrúmi þegar KR og ÍS mættust í fjórða úrslitaleiknum í körfuknattleik kvenna í vesturbænum í gærkvöldi. Munurinn á liðunum lá því í góðri baráttu og tókst KR-stúlkum að leggja Stúdínur að velli, 63:56, eftir að ÍS-stúlkur höfðu byrjað betur. Myndatexti: KR-stúlkur fögnuðu öðrum sigri sínum á ÍS í röð. Með honum tryggðu þær oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna og mætast liðin fimmta sinni á sunnudaginn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir