Bláfjöll - Börn á sleða

Rax /Ragnar Axelsson

Bláfjöll - Börn á sleða

Kaupa Í körfu

Páskaveður á skíðasvæðum ALLAR lyftur í Skálafelli og Bláfjöllum voru opnar í gær og nægur snjór í brautum að sögn starfsmanna./Kolbrún Gunnarsdóttir, starfsmaður í Bláfjöllum, segir að sannkallað "páskaveður" hafi verið í fjöllunum í gær og allmargir skíðamenn á ferð um brekkurnar. ENGINN MYNDATEXTI. Börn úr Smáraskóla í Kópavogi í skíðaferðalagi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar