Samherji
Kaupa Í körfu
Aðalfundur Samherja hf. á Akureyri samþykkir að greiða hluthöfum 30% arð Gerir félagið að áhugaverðum fjárfestingarkosti TVÆR breytingar urðu á stjórn Samherja hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Nýja bíói á Akureyri í gær. Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta, og Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, voru kjörnir í stjórn félagsins, en áfram starfa í stjórninni þeir Finnbogi Jónsson, starfandi stjórnarformaður, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, ritari og Óskar Magnússon, meðstjórnandi. Úr stjórninni gengu Hjörleifur Jakobsson og Þorsteinn M. Jónsson. MYNDATEXTI. Finnbogi Jónsson, starfandi stjórnarformaður Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri á aðalfundi félagsins í gær. ( Finnbogi Jónsson starfandi stjórnarformaður Samherja og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri á aðalfundi félagsins í gær. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir