Sinfónían - Undirritun samnings um tónlistarhús
Kaupa Í körfu
"Loksins, loksins, loksins!" Samningur um byggingu tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar var undirritaður af fulltrúum ríkis og borgar í gær. Verkið í heild felur í sér byggingu tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels ásamt bílastæðum. Í tengslum við tónlistar- og ráðstefnuhúsið er gert ráð fyrir 250 herbergja fyrsta flokks hóteli sem reist verður af einkaaðilum samkvæmt alþjóðlegum stöðlum. Stefnt er að einkaframkvæmdarútboði í lok þessa árs og að framkvæmdir geti hafist í ársbyrjun 2004. Áætlaður heildarkostnaður hússins er tæpir sex milljarðar króna. Kostnaður skiptist þannig að ríki greiðir 54% vegna hlutdeildar sinnar í verkinu og Reykjavíkurborg 46%. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde, Sturla Böðvarsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Tómas Ingi Olrich við undirritun samkomulagsins í Háskólabíói í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir