Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Hússtjórnarskóli Reykjavíkur með opið hús um helgina í tilefni af 60 ára afmæli sínu Rósabönd, bakstur og bútasaumur ÞAU eru ófá vandamálin sem húsráðendur nútímans þurfa að glíma við: kekkjóttar sósur, krumpaðar skyrtuermar, bilaðir rennilásar og kolfallnar veislutertur eru örfá dæmi um það andstreymi sem margir kannast kannski við. MYNDATEXTI. Ósk Sigvaldadóttir ætlar að geyma drengjabuxurnar á son sinn, sem kannski kemur einhvern tímann seinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar