Fred Leferink

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fred Leferink

Kaupa Í körfu

Innsýn í kínverska málaralist samtímans OPNUÐ verður í dag í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, sýningin Kínversk samtímalist - úr einkasafni Fred Leferink. Þar er að finna 26 málverk eftir sex listamenn sem búa og starfa í Kína. MMYNDATEXTI. Fred Leferink heillaðist af verkum kínverskra málara eftir að hann kynntist verkum listamannsins Fang Lijun fyrir sjö árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar