Samtök um leikminjasafn Laxness og leiklistin

Þorkell Þorkelsson

Samtök um leikminjasafn Laxness og leiklistin

Kaupa Í körfu

Umsjónarmenn sýningarinnar Laxness og leiklistin, dr. Jón Viðar Jónsson, Björn G. Björnsson, Ólafur J. Engilbertsson, Jón Þórisson og veitingamaðurinn Margrét Rósa Einarsdóttir. frétt: HANDRIT, sviðslíkön, leikmuni, búninga og búningateikningar, ljósmyndir og margt fleira forvitnilegt getur að líta á sýningunni Laxness og leiklistin. Þar verður einnig sýnt myndband með stuttum viðtölum við nokkra þekkta leikhúsmenn um kynni þeirra af Halldóri Laxness og samstarfi við hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar