John Barsby

John Barsby

Kaupa Í körfu

John Barsby, forseti breska blaðamannasambandsins (NUJ), starfaði sem fréttamaður hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, í 27 ár, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Barsby, sem er einlægur talsmaður útvarps í almenningseigu, hyggst ræða um þýðingu þjóðarútvarps í almenningseign og mikilvægi þess í nútíma samfélagi, á málþinginu sem verður í Þjóðmenningarhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar