Norðurlandaráð

Sverrir Vilhelmsson

Norðurlandaráð

Kaupa Í körfu

Norrænt lýðræði 2020" er yfirskrift þemaráðstefnu Norðurlandaráðs sem hefst á mánudag í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti sem árlega þemaráðstefna Norðurlandaráðs fer fram á Íslandi. Myndatexti: Ísólfur Gylfi Pálmason, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, og Sigríður Jóhannesdóttir varaformaður ásamt Stígi Stefánssyni, ritara deildarinnar, og Andra Lútherssyni alþjóðaritara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar