Þróttur - KA 3:0 Blak
Kaupa Í körfu
Þriðji Íslandsmeistaratitillinn á þremur árum Þróttarstúlkur frá Neskaupstað urðu um helgina Íslandsmeistarar í blaki þegar þær lögðu KA-stúlkur 3:0 á Akureyri. Sigurinn var nokkuð öruggur en hrinurnar enduðu 22:25, 15:25 og 23:25. Stúlkurnar frá Neskaupstað hafa verið sigursælar undanfarin ár og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill þeirra á jafnmörgum árum auk þess sem þær hafa orðið bikarmeistarar og er stefnan hjá þeim að fá fullt hús í ár eins og undanfarin ár. Á myndinni hampar Hulda Elma Eysteinsdóttir, fyrirliði Þróttar, Íslandsbikarnum og með henni fagna Jóna Lind Sævarsdóttir, Iðunn Pála Guðjónsdóttir, Alexandra Tómasdóttir og aðeins sést í Ásdísi Helgu Sigursteinsdóttur. ENGINN MYNDATEXTI. Hulda Elma Eysteinsdóttir fyrirliði Þróttar frá Neskaupsstað lyftir Íslandsbikarnum á loft í KA-heimilinu á sunnudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir