Hringskonur lögðu blómsveig að grafhýsi fyrsta
Kaupa Í körfu
Forstöðulækni barnaspítalans afhentar 50 milljónir króna til kaupa á búnaði. Á Laugardag gengu félagskonur í Hringnum ásamt gestum að grafhýsi Kristínar Vídalín Jacobson í kirkjugarðinum við Suðurgötu og lögðu þar blómsveig. Kristín var hvatamaður að stofnun Hringsins árið 1904 og fyrsti formaður hans. Í tilefni þess að 60 ár voru á laugardag liðin frá því Hringurinn ákvað að beita sér fyrir byggingu fullkomins barnaspítala á Íslandi var Ásgeiri Haraldssyni, forstöðulækni Barnaspítala Hringsins, afhent gjafabréf að verðmæti 50 milljónir króna til kaupa á búnaði fyrir nýja spítalann sem til stendur að taka í notkun í haust. Myndatexti: Hringskonur lögðu á laugardag blómsveig að grafhýsi fyrsta formanns Hringsins, Kristínar Vídalín Jacobson, í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík. Séra Ingileif Malmberg ávarpaði Hringskonur og gesti þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir