R-listinn opnar kosningaskrifstofu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

R-listinn opnar kosningaskrifstofu

Kaupa Í körfu

Um helgina opnuðu Sjálfstæðisflokkurinn og Reykjavíkurlistinn kosningamiðstöðvar sínar vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Lifandi tónlist, skemmtiatriði og veitingar voru á boðstólum hjá báðum framboðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar