Kryddlegin hjörtu frumsýnt

Kryddlegin hjörtu frumsýnt

Kaupa Í körfu

Leikritið Kryddlegin hjörtu var frumsýnt á föstudaginn var í Borgarleikhúsinu. Leikritið er byggt á samnefndri sögu mexíkóans Lauru Esquivel en með aðalhlutverk fara Halla Margrét Jóhannesdóttir, Edda Heiðrún Backman, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og fleiri. Leikstjóri er Hilmar Jónsson. Að vanda var mannmargt á frumsýningu. Myndatexti: Hilmar Jónsson leikstjóri ásamt Guðjóni Petersen leikhússtjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar