Keflavík - Njarðvík 93:102

Þorkell Þorkelsson

Keflavík - Njarðvík 93:102

Kaupa Í körfu

Sígandi lukka NJARÐVÍKINGAR tryggðu sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með því að leggja Keflvíkinga á þeirra heimavelli öðru sinni í úrslitarimmunni. Njarðvíkingar sýndu því mátt sinn og megin með því að leggja deildameistarana 3-0. MYNDATEXTI: Brenton Birmingham, fyrirliði Njarðvíkinga, hampar bikarnum góða. Honum til halds og trausts er Friðrik Stefánsson. Njarðvík Íslandsmeistarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar