Vestnorræna ráðið Ísland Færeyjar Grænland

Þorkell Þorkelsson

Vestnorræna ráðið Ísland Færeyjar Grænland

Kaupa Í körfu

Undirritun samnings Norðurlanda í vestri RÍKISSTJÓRN Íslands, landstjórnir Færeyja og Grænlands og Vestnorræna ráðið undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu á mánudag. Vonir eru bundnar við að yfirlýsingin muni leiða til skipulagðari viðbragða landanna við samþykktum Vestnorræna ráðsins. MYNDATEXTI: Hulda Zoberholm, fulltrúi grænlenska samstarfsráðherrans Lise Lennart, Høgni Hoydal, samstarfsráðherra Færeyja, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Hjálmar Árnason, formaður Vestnorræna ráðsins, handsala samstarfsyfirlýsinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar