Verslunarráð

RAX/ Ragnar Axelsson

Verslunarráð

Kaupa Í körfu

Íhlutun vegna samkeppnishamlandi hegðunar markaðsráðandi fyrirtækis er meðal vandmeðförnustu verkefna sem við er að fást við framkvæmd samkeppnisreglna. Því er bæði þarft og tímabært að ræða þær leiðir sem koma til greina við eftirlit með þessari tegund samkeppnishamlna. Þetta kom fram í máli Valgerðar Sverrisdóttur, viðskiptaráðherra, á ráðstefnu Samtaka verslunarinnar í gær undir yfirskriftinni "Er uppskipting markaðsráðandi fyrirtækja lausnin?" Myndatexti: Enginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar