Hátíð í Mosfellssveit

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hátíð í Mosfellssveit

Kaupa Í körfu

Efnt verður til fimm daga hátíðar í Mosfellssveit, heimasveit Halldórs Laxness, í tilefni af aldarafmæli skáldsins í næstu viku. Hátíðin, sem ber yfirskriftina Laxnesshátíð í Mosfellsbæ, hefst á afmælisdegi skáldsins, hinn 23. apríl. Myndatexti: Kynnt voru áform bæjarráðs Mosfellsbæjar um hátíðarhöld tengd aldarafmæli Halldórs Laxness í Hlégarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar