Veislan - rennsli

Veislan - rennsli

Kaupa Í körfu

Setið við sama borð Leikritið Veislan, sem byggt er á dönsku kvikmyndinni Festen, verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í kvöld . MYNDATEXTI. Fjölskyldufaðirinn Helgi (Arnar Jónsson) ásamt eiginkonunni (Tinna Gunnlaugsdóttir) í Veislunni. (Rennsli á Veislunni á Smíðaverkstæðinu Þjóðleikhúsinu )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar