Í Glaðheimum

Ásdís Ásgeirsdóttir

Í Glaðheimum

Kaupa Í körfu

Vorverkin eru hafin víða um borgina í þeim tilgangi að koma henni í sumarskrúðann áður en sól verður hæst á lofti. Það var úti veður vott í Glaðheimum í gær þó að minna færi fyrir úðanum við aðrar götur borgarinnar. Þar var verið að taka gamla málningu af steingrindverki með háþrýstingi og stóð maðurinn sem verkið vann í vatnsúðaskýi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar