Alþingi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

Úttekt er hafin á faglegri og fjárhagslegri þörf Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins að því er fram kom í máli Páls Péturssonar félagsmálaráðherra á Alþingi í gær í umræðum utan dagskrár um málefni stöðvarinnar. Myndatexti: Búast má við miklum önnum á Alþingi þessa viku. Hér ræðast við þau Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, og Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar