Haukar - FH 26:17 Valur Arnarsson og Halldór Ingólfsson
Kaupa Í körfu
"Þetta einvígi er nánast tapað" ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka eru ógnvænlegir í upphafi úrslitakeppninnar. Miðað við frammistöðu þeirra og stórsigur á FH í Hafnarfjarðarslagnum á Ásvöllum í gærkvöld, 26:17, verður erfitt að stöðva Haukana á siglingu þeirra að meistaratitlinum þetta vorið. Fyrirfram var búist við því að FH-ingar gætu reynst þeim skeinuhættir andstæðingar, ekki síst eftir tvo hörkuleiki liðanna í deildakeppninni í vetur. En annað kom á daginn - Haukarnir höfðu yfirburði frá fyrstu mínútu og það þarf mikið að breytast til þess að þetta einvígi endi öðruvísi en 2:0. MYNDATEXTI: Valur Arnarson, FH-ingur, reynir að stöðva Halldór Ingólfsson, Haukamann, í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöld. Valur og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði því þeir réðu ekkert við Íslands- og bikarmeistarana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir