Keflavík - Njarðvík 93-102

Sverrir Vilhelmsson

Keflavík - Njarðvík 93-102

Kaupa Í körfu

NJARÐVÍKINGAR urðu á þriðjudag Íslands-meistarar í körfubolta. Liðið vann Keflvíkinga í úrslita-leiknum með 102 stigum gegn 93. Leikurinn þótt mjög jafn og skemmtilegur. Leikurinn þótti spennandi. NJARÐVÍKINGAR urðu á þriðjudag Íslands-meistarar í körfubolta. Liðið vann Keflvíkinga í úrslita-leiknum með 102 stigum gegn 93. Leikurinn þótt mjög jafn og skemmtilegur. "Þessi frammistaða sýnir gríðarlegan styrk liðsins," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Njarðvíkinga um sigurinn. "Við trúðum því alltaf að við gætum þetta og við höfum sýnt með þessum sigri að við erum lang-bestir." Þetta er annað árið í röð sem Njarðvíkingar verða Íslands-meistarar í körfubolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar