Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Kaupa Í körfu

Í svefnherbergi Halldórs. Gegnt rúmi hans hanga málverk Nínu Tryggvadóttur af ungri konu, skjal sem páfi færði Halldóri er hann kom til landsins, ljósmynd af Halldóri ungum, teikning sem hann gerði af Byron lávarði á unglingsárum og er eina teikningin sem varðveist hefur eftir hann frá þeim tíma, og málverk Louisu Matthíasdóttur af Erlendi í Unuhúsi. Á bókahillunni eru fjölskyldumyndir, mynd af Halldóri og Auði í Þjóðleikhúsinu og höggmynd eftir Erling Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar