Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Kaupa Í körfu

Ljós eftir föður Auðar. Víða um Gljúfrastein eru vegg- og loftljós sem faðir Auðar, Sveinn Guðmundsson, smíðaði úr smíðajárni. Auður segir að þegar þau Halldór voru að flytja í húsið, árið 1945, hafi svo fátt verið til í verslunum. Hún var að leita að ljósum en fann einungis ljósagler í einni verslun. Hún keypti þau öll og faðir hennar tók smíðina að sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar