Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Kaupa Í körfu

Veggteppi fyrir ofan flygilinn. Halldóra Jónsdóttir, móðir Auðar, teiknaði og saumaði veggteppið eftir fyrirmynd á Þjóðminjasafni en ljósið fyrir ofan það smíðaði faðir Auðar, Sveinn Guðmundsson. Flygilinn, sem er af Steinway gerð, keypti Halldór en áður var í stofunni flygill sem Ragnar í Smára lagði til. Á flyglinum er skúlptúr eftir Erling Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar