Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Kaupa Í körfu

Skrifpúlt Halldórs. Í vinnuherbergi Halldórs eru allar innréttingar upprunalegar, teiknaðar af Birtu Fróðadóttur, dönskum hönnuði, sem var eiginkona Jóhanns Jónssonar garðyrkjumanns í Mosfellsdal. Yfir púltinu eru myndir af fjölskyldumeðlimum af vinum og málverk Nínu Tryggvadóttur af Erlendi í Unuhúsi. Yfir skrifborðinu, sem Auður Laxness vann við og vélritaði á, er málverk eftir Svavar Guðnason. Í skjalaskápnum voru bréf Halldórs en Auður hefur afhent þau Landsbókasafni. Yfir skápnum er mynd eftir Jóhannes Kjarval.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar