Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Kaupa Í körfu

Í stofunni á Gljúfrasteini. Stóri glugginn mót suðvestri varð strax blómagluggi en innréttingunum fyrir framan hann var breytt árið 1960, þegar langur sófi var settur þar og flygillinn færður í hornið. Sófinn hefur þrisvar verið yfirdekktur. Steinda glerverkið í endaglugganum er eftir þýskan listamann sem aðstoðaði Nínu Tryggvadóttur við gerð steindra glugga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar