Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn Halldór Kiljan Laxness

Kaupa Í körfu

Altaristafla og rúmfjöl. Yfir dyrunum inn í stofuna hangir útskorin rúmfjöl frá fjölskyldu Halldórs, frá árinu 1713. Málverkið er altaristaflan sem Jóhannes Kjarval málaði fyrir Rípurkirkju en var hafnað og Halldór keypti af listmálaranum. Kistuna hannaði Auður fyrir forstofuna og var hún smíðuð í Björk en faðir Auðar, Sveinn Guðmundsson, smíðaði á hana lamir, lykil og höldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar