ÍR - Afturelding 33:34

ÍR - Afturelding 33:34

Kaupa Í körfu

Afturelding þurfti lengri tíma en hin þrjú liðin til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Íslandsmótsins í gærkvöld. Mosfellingar máttu berjast í gegnum tvær framlengingar gegn ÍR-ingum í Austurbergi en þegar upp var staðið voru það reynslan og seiglan sem gerðu útslagið gegn hinum ungu og frísku Breiðhyltingum. Myndatexti: Sverrir Björnsson, Þorkell Guðbrandsson og Daði Hafþórsson fagna marki snemma leiks í Austurbergi í gærkvöldi. Sverrir varð síðan að fylgjast með báðum framlengingunum úr áhorfendastúkunni þar sem hann fékk rautt spjald áður en venjulegum leiktíma lauk. mynd birt af Daða ( t.v. ) 20030410

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar