KaSa-hópur

Ásdís Ásgeirsdóttir

KaSa-hópur

Kaupa Í körfu

Sjöundir og næst síðustu Tíbrár-tónleikar KaSa-hópsins (Kammerhóps Salarins) verða í Salnum í dag, sunnudag. Myndatexti: Bryndís Halla Gylfadóttir, Sigrún Eðvaldsdóttir og Miklós Dalmay. Auk þeirra skipa KaSa-hópinn að þessu sinni Peter Máté og Áshildur Haraldsdóttir, sem voru fjarverandi þegar ljósmyndari myndaði tónlistarmennina á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar