Íslenska ríkið kaupir Gljúfrastein
Kaupa Í körfu
Auður Laxness selur Gljúfrastein og flyst þaðan á árinu eftir 56 ára búsetu Heimili og vinnustaður nóbelsskáldsins komin í eigu íslenska ríkisins SAMNINGUR milli frú Auðar Sveinsdóttur Laxness og ríkisins um kaup ríkisins á íbúðarhúsinu á Gljúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Laxnesshjónanna og vinnustað nóbelsskáldsins Halldórs Kiljan Laxness, var undirritaður á sunnudag. MYNDATEXTI. Jóhann Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, og Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra undirrituðu yfirlýsinguna um samráð í málefnum er varða Laxnesssafn og fræðasetur tileinkað skáldinu. ( Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Auður Laxness, ekkja Halldórs Laxness, undirrituðu í dag samning um kaup ríkisins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal, heimili og vinnustað Halldórs um það bil hálfrar aldar skeið. Jafnframt hefur ríkið keypt fjölda listaverka sem prýða heimilið. Kaupverð hússins er 35 milljónir króna og listaverkanna 31 milljón króna.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir