Ferðatorg 2002

Sverrir Vilhelmsson

Ferðatorg 2002

Kaupa Í körfu

Pilsaþytur á Ferðatorgi UM tuttugu þúsund manns heimsóttu Ferðatorg 2002 sem haldið var í Vetrargarðinum í Smáralindinni um helgina en þar gafst landanum kostur á að kynna sér ferðamöguleika innanlands. ............. Hér má sjá þjóðdansafólk úr Borgarfirðinum stíga dans sýningargestum til skemmtunar og hafa tilþrifin ekki verið af verri endanum ef marka má pilsaþytinn sem fylgir sporunum. enginn myndatexti ( Ferðatorg 2002 í Vetrargarðinum Ferðatorg 2002 haldið í Vetrargarði Smáralindar 19.-21. apríl gefst fólki færi á að kynna sér sér alla þá ótrúlegu ferðamöguleika og afþreyingu sem í boði eru á ævintýralandinu Íslandi. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar