Jón Múli Árnason kvaddur
Kaupa Í körfu
Jón Múli Árnason kvaddur Ættingjar og vinir Jóns Múla Árnasonar útvarpsþular kvöddu hann í Salnum í Kópavogi sl. laugardag, en Jón Múli lést 1. apríl sl. 81 árs að aldri. Meðal þeirra sem fluttu minningarorð voru Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, og dóttir Jóns Múla, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Við athöfnina var flutt tónlist eftir Jón Múla. Meðal flytjenda voru Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari, Guðmundur Jónsson óperusöngvari og félagar úr sönghópi Ríkisútvarpsins, en hann skipuðu Eyþór Gunnarsson, Óskar Gíslason og Sif Ragnhildardóttir. Fyrir athöfnina lék Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar. ( Minningarathöfn um Jón Múla )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir