Anna Dana - Heimili gæludýra - Blikastígur 12

Þorkell Þorkelsson

Anna Dana - Heimili gæludýra - Blikastígur 12

Kaupa Í körfu

Heimili gæludýranna Ekki þarf að gera sérstakar ráðstafanir við skipulag og hönnun heimilis þótt gæludýr deili því með eigendum sínum. /ÞEGAR Anna Dana Daníelsdóttir hóf búskap, fyrir tíu árum, fylgdu henni tvær skjaldbökur og nokkrir gullfiskar í búri. Heimanmundurinn var sem sagt í formi gæludýra. MYNDATEXTI: Anna Dana Daníelsdóttir og dóttir hennar, Dominique, ásamt hluta af gæludýrum fjölskyldunnar, kanínunum Kalla, Prins og Kaninku, köttunum Lollý og Ými og tíkinni Palomu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar