Blak

Blak

Kaupa Í körfu

Þróttur frá Neskaupstað tryggði sér um helgina sigur í bikarkeppninni í blaki kvenna með því að leggja sameinað lið Þróttar, HK og Fylkis 3-0 í úrslitaleik, 25:14, 25:14 og 25:21. Myndatexti: Til eignar! Þróttarstúlkur með sigurverðlaunin, liðið vann bikarinn til eignar. Í aftari röð frá vinstri eru Petrún Jónsdóttir, Anna Pavlicouk, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Elsa Sæný Valgeirsdóttir og Ásdís Helga Sigursteinsdóttir. Í fremri röð frá vinstri eru Jóna Linda Sævarsdóttir, Alexandra Tómasdóttir, Joanna Leokadia Wojtowicz, Iðunn Pála Guðjónsdóttir og Dröfn Svanbjörnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar