Laxnessþing
Kaupa Í körfu
Laxnessþing sem haldið var um nýliðna helgi er vonandi aðeins upphafið að ríkulegri umfjöllun og rannsóknum á verkum Halldórs Laxness . Nú þegar 100 ár eru liðin frá fæðingu Halldórs Laxness hafa stjórnvöld og fleiri aðilar leitt hugann að því með hvaða hætti minning skáldsins og verka hans verði best varðveitt og haldið á lofti fyrir komandi kynslóðir. Myndatexti: Ungskáldin Sigurbjörg Þrastardóttir, Andri Snær Magnason og Auður Jónsdóttir sitja hér ásamt Páli Valssyni og skeggræða arfleifð Halldórs Laxness til komandi skáldakynslóða á Laxnessþinginu í Háskólabíói. Laxnessþing, ráðstefna um ævi og verk Halldórs Laxness, í Háskólabíói. Ráðstefnan, sem stendur fram á sunnudag, er haldin á vegum Bókmenntafræðistofnunar, Eddu-miðlun og útgáfu, Stofnunar Sigurðar Nordals og Morgunblaðsins og verður þar fjallað um hinar mörgu hliðar höfundarverks Halldórs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir