Orkuveita Reykjavíkur við Réttarháls

Orkuveita Reykjavíkur við Réttarháls

Kaupa Í körfu

Nýjar höfuðstöðvar OR Hugmyndir um vínveitingar aldrei samþykktar Í FRÉTTABRÉFI Orkuveitu Reykjavíkur frá því í nóvember á síðasta ári ritar Þorvaldur Stefán Jónsson, verkefnastjóri Nýrra höfuðstöðva, grein þar sem hann segir frá hugmyndum um að reka lítið kaffihús (netkaffi) gegnt sýningarsal í vesturálmu nýrra höfuðstöðva Orkuveitunnar á Réttarhálsi. MYNDATEXTI: Ráðgert er að starfsemi Orkuveitunnar flytji í nýja húsnæðið við Réttarháls í haust, en hönnuðir hússins eru arkitektarnir Ingimundur Sveinsson og Ögmundur Skarphéðinsson. Nýbygging við Réttarháls og Bæjarháls

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar